Sísí Lára í lokahóp A landsliðsins

28.maí.2018  13:46

Nú rétt í þessu valdi Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari A landsliðs kvenna hóp sinn fyrir leik Íslands og Slóveníu í undankeppni HM þann 11.júní.  Freyr valdi Sigríði Láru Garðarsdóttur frá ÍBV í hópinn en Sísí Lára hefur leikið mjög vel með ÍBV í sumar.

ÍBV óskar Sísí Láru innilega til hamingju með þennan árangur