Stórleikur á sunnudag

11.maí.2018  08:48

Á sunnudag mætast í stórleik á Hásteinsvelli lið ÍBV og Þórs/KA kl. 14.00
​Þetta eru liðin sem deildu með sér titlunum í fyrra en ÍBV varð bikarmeistarar og Þór/KA íslandsmeistarar.
​Eyjamenn mætum á Hásteinsvöll og hvetjum ÍBV til sigurs.

Áfram ÍBV