Engin leikur á morgun

03.maí.2018  16:12

Búið er að fresta leik ÍBV og KR í Pepsídeild kvenna sem átti að fara fram á morgun.  Leikurinn hefur verið settur á laugardaginn 19.mai kl. 14.00

ÁFRAM ÍBV