Fótbolti - Titilvörnin hefst í dag, 32-liða úrslit

01.maí.2018  09:16

Bikarmeistarar ÍBV karla í knattspyrnu, hefja titilvörnina í dag á heimavelli gegn Einherja frá Vopnafirði.
Leikurinn hefst kl 12:30 á Hásteinsvelli.

Áfram ÍBV