Birgitta Sól í úrtakshóp U-16 hjá KSÍ

27.feb.2018  08:03

Í dag valdi Jörundur Áki Sveinsson landsliðsþjálfari U-16 ára landsliðsins úrtakshóp sem kemur saman helgina 9-11.mars.  Æfingarnar fara fram í Reykjavík.
Birgitta Sól er nýkomin til liðs við ÍBV og er vænst mikils af henni í framtíðinni.

ÍBV bíður Birgittu Sól velkomna til félagsins og óskar henni í leiðinni til hamingju með þenna árangur