Óliver og Páll í U-18 hjá HSÍ

02.jan.2018  11:39

Heimir Ríkharðsson þjálfari U-18 ára landsliðs karla hefur valið þá Óliver Daðason og Pál Eiríksson í 30 manna hóp leikmanna fædda 2001 sem æfir um næstu helgi, 5.-7. janúar.

ÍBV óskar þeim innilega til hamingju með valið.