Jólakveðja

22.des.2017  16:33

ÍBV íþróttafélag sendir öllum velunnurum félagsins kærar jólakveðjur. Þökkum frábæran stuðning og velvilja á liðnum árum.

Skrifstofa félagsins verður lokuð á milli jóla og nýárs.