Arnór á æfingar hjá HSÍ

19.des.2017  15:40

Maksim Akbashev landsliðsþjálfari Íslands U-16 í handbolta hefur valið 24 manna hóp til æfinga milli jóla og nýárs.
Maksim valdi Arnór Viðarsson frá ÍBV í hópinn sem æfir í Valsheimilinu dagana 27-30.des
Arnór sem hefur leikið mjög vel í vetur og þykir mjög mikið efni er sannarlega að valinu komin.

ÍBV óskar Arnóri innilega til hamingju með þennan árangur