Síðasti heimaleikurinn

21.sep.2017  13:55

Á morgun kl. 16.00 leikur ÍBV sinn síðasta heimaleik á Hásteinsvelli í ár er liðið tekur á móti Fylki.  ÍBV berst við að ná 2.sæti deildarinnar og þurfa stúlkurnar á öllum mögulegum stuðningi að halda.

Eyjamenn mætum og styðjum ÍBV til sigurs
ÁFRAM ÍBV