Yngri flokkar - Lokahóf - 7. og 8. flokkur

20.sep.2017  10:55

Í dag kl. 17:00 í Eimskipshöll

Lokahóf fyrir börn fædd 2009, 2010, 2011 og 2012, sem voru að æfa knattspyrnu með 7. og 8. flokki í sumar, verður haldið kl. 17:00 í dag í Eimskipshöllinni. Foreldrar eru hvattir til að mæta og taka þátt í þrautum sem við verðum með fyrir iðkendur og foreldra, boðið verður uppá veitingar í lokin.