ÍBV getur komist í 2.sæti deildarinnar

16.ágú.2017  08:53

Á morgun fimmtudag mætast á Hásteinsvelli lið ÍBV og Grindavíkur kl. 18.00  í Pepsí deildinni.
ÍBV getur náð 2.sæti deildarinnar með sigri og er því stuðningur áhorfenda mjög mikilvægur.
Við þökkum fyrir frábæran stuðning s.l sunnudag er við tryggðum okkur þátttöku í sjálfum bikarúrslitaleiknum.

Eyjamenn mætum á völlinn og styðjum ÍBV til sigurs.
ÁFRAM ÍBV