Fótbolti - Hópferð á Hlíðarenda í boði VSV og Stuðningsmannaklúbbsins

02.jún.2017  16:14

VSV og Stuðningsmannaklúbburinn bjóða í rútuferð á leik VALS og ÍBV sunnudaginn 4. maí á Valsvelli.
Ferðin er aðeins fyrir korthafa Stuðningsmannaklúbbsins og er í boði klúbbsins og Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum.

Skráning í ferðina fyrir meðlimi klúbbsins er á:

https://goo.gl/forms/WMH2qlNHnn9zRb6J2

Eða í email á ibvfc@ibv.is

Aðeins 20 sæti í boði.

Skráning í Stuðningsmannaklúbbinn á ibvsport.is/page/bakhjarl
SKRÁNING EINNIG MÖGULEG MEÐ KREDITKORTI UM BORÐ Í HERJÓLFI.

Hafið með ykkur hvíta ÍBV boli ef þið eigið þá tiltæka.