Stórleikur á mánudag

23.maí.2017  08:40

Það verður sannkallaður stórleikur á Hásteinsvelli n.k mánudagkl. 18.00  þegar ÍBV tekur á móti Breiðablik í Pepsídeild kvenna.  Bæði lið eru í toppbaráttu og verður því hart barist á mánudag.

Eyjamenn sýnum ÍBV stuðning og mætum á Hásteinsvöll.

ÁFRAM ÍBV