ÍBV fær FH í heimsókn

19.maí.2017  08:57

Á morgun kl. 14.00 mætast á Hásteinsvelli lið ÍBV og FH í Pepsídeild kvenna.  Bæði liðin eru í efri hluta deildarinnar og leikurinn því afar þýðingarmikill fyrir bæði lið.  Eyjamenn mætum á Hásteinsvöll á morgun og styðjum ÍBV til sigurs.

ÁFRAM ÍBV