Stjarnan kemur í heimsókn á morgun

08.maí.2017  08:18

Á morgun  fær ÍBV lið Stjörnunnar í heimsókn í Pepsí deild kvenna.  Leikurinn verður á Hásteinsvelli og hefst kl. 18.00

Eyjamenn fjölmennum á Hásteinsvöll og hvetjum ÍBV til sigurs.

ÁFRAM ÍBV