Þrjár frá ÍBV í U-15

02.maí.2017  14:43

Í dag völdu þau Rakel Dögg Bragadóttir og Ólafur Víðir Ólafsson æfingahóp fyrir U-15 ára landslið Íslands í handbolta sem kemur saman dagana 2-5.júní á Akureyri.  Þau völdu þrjá leikmenn ÍBV, Andreu Gunnlaugsdóttur, Hörpu Valey Gylfadóttur og Míu Rán Guðmundsdóttur.

ÍBV óskar þessum efnilegu stúlkum innilega til hamingju með þennan árangur