Samningur við Eimskip

02.maí.2017  13:59

Um helgina var skrifað undir framlenginu á samningi við Eimskip . Samningur þessi gildir út árið 2017.

Vill félagið nota þetta tækifæri og þakka Eimskip fyrir gott samstarf á liðnum árum og fyrir mikinn og góðan stuðning. Þessi samningur er okkur mjög mikilvægur og skiptir félagið, iðkendur og foreldra þeirra miklu máli.  

Myndirnar af Gylfa Sigfússyni forstjóra Eimskip og Írisi Róbertsdóttur formanni ÍBV voru teknar við undirskriftina