Sumar upphitun Stuðningsmannaklúbbs ÍBV

30.apr.2017  06:48

Fyrsti leikur sumarsins í íslandsmóti karla í knattspyrnu fer fram á Hásteinvelli á sunnudag kl 17:00. 
Í tilefni að þessu ætlar Stuðningsmannaklúbbur ÍBV að efna til sumar upphitunar stuðningsmannaklúbbsins í íþróttasal Týs.

Skemmtunin hefst klukkan 16:00 og er aðgangur aðeins fyrir meðlimi klúbbsins.
Skráning á ibvsport.is/page/bakhjarl
Kort verða afhent á skrifstofu ÍBV milli kl 12 og 14, og við sal frá kl 16:00.

FRÁBÆRT UPPHITUN 
Létt lög í sal
Kristján heldur tölu
Pizzur og bjór í boði

ÁFRAM ÍBV