Tómas Bent á æfingar U-16 hjá KSÍ

13.mar.2017  16:41

Í dag valdi Dean Martin landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu U-16, Tómas Bent Magnússon í úrtakshóp sem kemur saman helgina 24-26.mars í Reykjavík.  Dean valdi Tómas ásamt 35 öðrum piltum í þetta verkefni.

ÍBV óskar Tómasi innilega til hamingju með þennan árangur