Æfingar falla niður hjá yngstu iðkendunum í dag

24.feb.2017  08:46

Þar sem veðrið á að vera verst hér í Eyjum strax eftir hádegi hefur verið ákveðið að fella niður æfingar hjá 1. til 4. bekk í handbolta og fótbolta. Þeir iðkendur okkar sem eru í 5. bekk og eldri meta ástandið með foreldrum sínum síðar í dag en þjálfarar félagsins verða á staðnum en ekki verður merkt við.

Endilega látið þessi skilaboð berast sem víðast.