Felix Örn og Sigurður Arnar í úrtakshópi hjá U-19 í fótbolta

16.feb.2017  14:32

Þeir Felix Örn Friðriksson og Sigurður Arnar Magnússon frá ÍBV hafa verið valdir í úrtakshóp í fótbolta hjá U-19. Æfingar fara fram 24. og 25. febrúar, þjálfari er Þorvaldur Örlygsson. Við óskum strákunum til hamingju með áfangann.