Fótbolti - Sumarlok ÍBV

03.okt.2016  13:07

Á laugardaginn var blásið til veislu í Höllinni þar sem sumarið var gert upp. Íris Róbertsdóttir formaður félagsins fór yfir knattspyrnusumarið og í framhaldi af því báru Einar Björn og félagar fram 5 rétta hlaðborð að hætti hússins. 

Sighvatur Jónsson hjá Sigvamedia var búinn að útbúa skemmtilegt myndband þar sem farið var yfir sumarið hjá meistaraflokkunum okkar.

Á hófinu fengu eftirfarandi leikmenn félagsins viðurkenningar:

2. fl. kv.

Mestu framfarir: Guðný Geirsdóttir

ÍBV-ari: Sirrí Sæland

Besti leikmaðurinn: Margrét Íris Einarsdóttir

 

2. fl. ka.

Markahæsti leikmaðurinn: Ásgeir Elíasson

Mestu framfarir: Víðir Gunnarsson

ÍBV-ari: Hallgrímur Þórðarson

Besti leikmaðurinn: Ásgeir Elíasson

 

Fréttabikar kv.

Efnilegasti leikmaðurinn: Júlíana Sveinsdóttir

 

Fréttabikar ka.

Efnilegasti leikmaðurinn: Devon Már Griffin

 

Mfl. kv.

Markahæsti leikmaðurinn: Cloé Lacasse

Mikilvægasti leikmaðurinn: Natasha Anasi

Besti leikmaðurinn: Cloé Lacasse

 

Mfl. ka.

Markahæsti leikmaðurinn: Simon Kollerup Smidt

Mikilvægasti leikmaðurinn: Andri Ólafsson

Besti leikmaðurinn: Aron Bjarnason