Yngri flokkar - Enn er Eimskipshöllin lokuð

09.nóv.2015  14:47

Þessa vikuna verða foreldrar og iðkendur að fylgjast vel með því þjálfarar eru að sæta lagi og henda inn æfingum bæði upp í Íþróttamiðstöð hér í Týsheimilinu og á gervigrasvöllunum við skólana.
Fréttir herma að þetta sé síðasta vikann sem verður lokað hjá okkur og vonum við innilega að svo sé rétt því húsið er búið að vera lokað síðan um miðjan ágúst.