Innrukkun í Herjólfsdal

23.júl.2015  09:20

Nú styttist í Þjóðhátíð 2015 og nú eins og alltaf þurfum við að sjálfboðaliðum að halda til að geta staðið undir hátíðinni. Okkur vantar enn fólk í innrukkun og væri gott ef áhugasamir myndu hafa samband við Hafdísi Hannesdóttur í síma 8656878 til að skrá sig á vakt. Nokkrir vinahópar hafa þegar gefið kost á sér og væri frábært ef fleiri myndu gera það.

Sjáumst hress í Herjólfsdal