Fótbolti - Stórleikur í dag

20.júl.2015  10:47

Í dag kl. 18.00 mætast á Hásteinsvelli lið ÍBV og Selfoss í toppbaráttu Pepsídeildarinnar.  Leikir þessara liða hafa verið mjög jafnir og spennandi en leikurinn í dag sker líklega um hvort liðið muni berjast á toppi deildarinnar.                                                Eyjamenn fjölmennum á Hásteinsvöll og hvetjum ÍBV til sigurs í leiknum.

ÁFRAM ÍBV