Fótbolti - Bikarleikur á Hásteinsvelli á morgun

04.jún.2015  11:06

Á morgun kl. 18.00 mætast á Hásteinsvelli ÍBV - HK/Víkingur í 16 liða úrslitum Borgunarbikarsins.   HK/Víkingur er talið vera með besta liðið í 1.deild og verður því um hörkuleik að ræða.  ÍBV hvetur alla bæjarbúa til að fjölmenna á völlinn og hvetja ÍBV til sigurs.

ÁFRAM ÍBV