Fótbolti - Kristín Erna í A-landsliðið.

06.jan.2015  15:11
Kristín Erna Sigurlásdóttir var í dag valin til æfinga með A-landsliði kvenna í knattspyrnu.  Kristín Erna lék 16 leiki með ÍBV í sumar og gerði í þeim 7 mörk.  Kristín Erna missti af öllu leiktímabilinu 2013 vegna krossbandaslita en lagði hart að sér eftir það til að ná sínum fyrri styrk og uppsker nú eins og hún sáði.
ÍBV óskar Kristínu Ernu innilega til hamingju með þennana árangur.