Fótbolti - Söfnun netfanga stuðningsmanna ÍBV

22.sep.2014  17:14
Knattspyrnudeild ÍBV hefur hafið söfnun netfanga stuðningsmanna ÍBV. 
Hugmyndin er að auka upplýsingaflæði til stuðningsmanna með reglulegum fréttabréfum um stöðu mála og nýjustu fréttum af liðinu "okkar".
 
Hægt er að skrá sig með því að ýta hér