Fótbolti - Forsala á Evrópuleik

22.júl.2013  13:59
 Forsalan á ÍBV - Red Star (Crvena Zvezda) sem er í 2. umferð Evrópukeppni UEFA hófst í dag. Miðarnir eru seldir í Skýlinu, Tvistinum og í Axel Ó. Miðaverð er 2.500 kr í nýju stúkúna en 2.000 kr í gömlu stúkuna. Aðeins eru 400 miðar seldir í hvorri stúku og því takmarkað magn í boði.