Fótbolti - Forsalan fyrir Evrópukeppnina í Axel Ó og Skýlinu, ÍBV - HB Thorshavn!

27.jún.2013  10:45
 Miðarnir fyrir Evrópuleik ÍBV og HB Thorshavn fóru í forsölu í morgun í Axel Ó og Skýlinu. Miðaverð er 2.000 kr í gömlu stúkuna og 2.500 kr í nýju stúkuna. Það er takmarkaður miðafjöldi þar sem aðeins er leyfilegt að sitja í sætum á Evrópuleikjum!