Fótbolti - Brynjar Gauti og Gunnar Þorsteins í U-21 landsliðið!

28.maí.2013  15:33
Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 landsliðs karla, hefur valið Brynjar Gauta og Gunnar Þorsteins, leikmenn ÍBV, í hópinn sem mætir Armenum ytra en leikið verður á Hrazdan-vellinum í Yerevan 6. júní. Þess má geta að Hjalti Kristjánsson, læknir og þjálfari KFS er læknir liðsins. Ýttu á meira til að sjá hópinn. 
 U21 Landslið karla
Armenía - Ísland 
Hrazdan Stadium, 6. júní kl.15:00
 
Markmann Fæddur Leikir Mörk Fyrirliði Félag
Rúnar Alex Rúnarsson  KR
Frederik August Albrecht Schram Dragör Boldklub
 
Aðrir leikmenn
Jón Daði Böðvarsson  Viking Stavanger
Hörður Björgvin Magnússon  Juventus
Guðmundur Þórarinsson  Sarpsborg
Arnór Ingvi Traustason  Keflavík
Emil Atlason  KR
Andri Rafn Yeoman  Breiðablik
Brynjar Gauti Guðjónsson  ÍBV
Emil Pálsson  FH
Hólmbert Friðjónsson  Fram
Hjörtur Hermannsson  PSV
Kristján Gauti Emilsson  FH
Orri Sigurður Ómarsson  AGF 
Oliver Sigurjónsson  AGF
Gunnar Þorsteinsson  ÍBV
Andri Adolphsson ÍA
Davíð Þór Ásbjörnsson Fylkir
 
Liðsstjórn Hlutverk
Eyjólfur Sverrisson Þjálfari
Tómas Ingi Tómassson Aðst. þjálfari
Hjalti Kristjánsson Læknir
Valgeir Viðarsson Sjúkraþjálfari
Lúðvík Jónsson Búningastjóri
Guðlaugur Kristinn Gunnarsson Liðsstjóri