Fótbolti - Elísa Viðarsdóttir í A landsliðið

26.mar.2013  15:02

Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt landslið Íslands sem mætir Svíum í vináttuleik ytra 6. apríl næstkomandi. Einn leikmaður ÍBV er í hópnum en það er Elísa Viðarsdóttir. Óskum við henni til hamingju með þennan árangur.