Fótbolti - Starf Framkvæmdastjóra knattspyrnuráðs ÍBV laust til umsóknar

29.nóv.2011  09:58

Knattspyrnuráð karla óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra til starfa.  

Sjá meira.

Helstu verkefni:

-       Daglegur rekstur deildarinnar,

-       Skipulag ferðalaga,

-       Verkefnastjórnun.

-       Skipulag og utanumhald um knattspyrnustarf meistaraflokks og

 2. Flokks karla.

-       Samskipti við KSÍ, stjórn og önnur Íþróttafélög

-       Tilfallandi verkefni

Hæfni og þekking:

-       Hafa áhuga á knattspyrnu og vera reiðubúinn að leggja sitt af mörkum í frekari uppbyggingu félagsins.


-       Vera jákvæður og hafa drifkraft sem nýtist í starfi.


-       Vera talnaglöggur og samviskusamur í starfi.


-       Hafa örugga framkomu bæði í ræðu og riti.

-       Góð tölvukunnátta .

-       Góð enskukunnátta.


Háskólamenntun sem nýtist í starfi er æskileg.

Umsóknir skal senda á  oskar@vsv.is fyrir 9 desember næstkomandi.Nánari upplýsingar hjá Óskari í 863-0516 eða Hannesi í 891-9629.