Handbolti - Stjarnan B verður næsti andstæðingur í SS bikarnum

19.okt.2005  14:25

Karlalið ÍBV drógst á móti Stjönunni B þegar að dregið var í 16 liða úrslit SS-bikarsins nú í hádeginu. ÍBV keppti á móti Leikni 2 í 32. liða úrslitum og vann þar léttan sigur. Stefnt er að því að þessi leikur fari fram 8.-9.nómvember. Á heimasíðu HSÍ er hægt að sjá hvaða lið voru dregin saman.