Handbolti - Myndir frá lokamínútunum gegn FH

11.okt.2005  01:32

Hér má sjá myndir frá lokamínútum leiks karlaliðsins gegn FH sem fram fór síðasta laugardag. Myndir þessar eru fegnar af láni frá Sjónvarpstöðinni Fjölsýn og er hægt að horfa á hinar æsispennandi síðustu mínútur með því að smella á Fjölsýna lógóið hér á síðunni.

Þá eru einnig viðtöl við nokkra forsvarmanna liða FH og ÍBV eftir leikinn á Halli TV (smellið). Þá eru þar einnig viðtöl við þjálfara kvennaliðs ÍBV og Víkings eftir leik þeirra síðasta laugardag.