Handbolti - Bikarleikur í kvöld, ÍBV2-FH

05.okt.2005  11:02
Í kvöld kl. 19:15 mætir ÍBV-2 liði FH í SS-bikarnum. Það er full ástæða til að hvetja Eyjamenn til að fjölmenna á leikinn og bera fullvaxna karlmenn augum. Eitt er víst að baráttan og "gleðin" verður til staðar í kvöld og vonandi verður einnig stemming á pöllunum.