Fótbolti - Krummi í U-21 landsliðshópnum

03.okt.2005  17:27
Þau ánægjulegu tíðindi hafa gerst að okkar ástkæri markvörður Hrafn Davíðssson hefur veirð valinn í U-21 landsliðshóp Íslands fyrir leikinn gegn Svíium í næstu viku. Hrafn varða að draga sig út úr hópnum síðast vegna putta meiðsla en nú er kappinn klár og er vonandi að hann verði settur á milli stanganna í þessum leik. Andri Ólafsson er hins vegar í leikbanni í þessum leik eftir að hafa fengið 2 gul spjöld í fyrstu tveimur leikjum sínum með U-21 árs liðinu.