Yngri flokkar - Úrslitaleikir

12.jún.2005  11:18

Nú fara fram úrslitaleikir Vöruvalsmótsins á Hásteinsvelli. Í C-liðum mætast FH 1og ÍBV 1 í úrslitaleik, í B-liðum ÍA og Breiðablik og þau lið mætast einnig í A-liðum. Við komum með úrslitin inn á síðuna um leið og þau berast.

C-lið : ÍBV 1-FH 1 - 1-1 (ÍBV sigraði því þær skoruðu á undan)

B-lið : ÍA-Breiðablik - 0-3

A-lið : ÍA-Breiðablik - 1-2

Breiðablik sigrar því í keppni A-liða og B-liða og ÍBV 1 sigrar í keppni C-liða