Vetrarlok hjá yngri flokkum í handboltanum

12.maí.2005  11:13
Í dag kl. 17:00 verða vetrarlok hjá yngri flokkunum í handknattleik. Margt verður gert til skemmtunnar, viðurkenningar verða veittar til leikmanna, skemmtiatriði og svo verður öllum boðið upp á grillaðar pylsur og Pepsi. Við vonumst til þess að sjá sem flesta, en hátíðin verður haldin í Týsheimilinu.