Fótbolti - 900 bikarinn 32-liða úrslit

25.apr.2005  17:52
32 liða úrslitum lauk á laugardag þar sem braust fram sviti blóð og þegar leið á fram á kvöldið voru það tár sem runnu niður kvarma á sumum heimilum í bænum. Ekki hefur þó frést af eninum áflógum, allavega ekki enn.
Nokkrir stórleikir voru á dagskrá en úrlsitin í leikjunum urðu sem hér segir:
 
Toppurinn - Bölvar og Ragnar 6 - 5
65 - 3 flottar 5 - 8
Klaki - Hnúur 5 - 6
Hvað er að frétta - Válí 4 - 4
Bleiki pardusinn - Húskross 7 - 6
Hells Angels - Bonnie & Clyde 1 - 7
Bæjarins bestu - Liðbandið 5 - 5
Suðurnesjamenn - 2 á hjóli 1 - 4
Sigurvegararnir - Bekkjarbræður - 6 - 5
H-13-19 - STAR - 6 - 6
Bollurnar - Múlapeyjar 7 - 7

Pörupiltar - Litla Öxin 8 - 5
Týspúkar - 2 á toppnum 4 - 5
1,9 - W.B.A. 6 - 5
2 mínusar gera plús - Keano 4 - 6
Rakaragengið - FC Binni 1 - 4
 
Eins og sjá má urðu jafntefli í 4 leikjum leikjum og þá var varaliðum att saman og þá fengust þessi úrslit:
Hvað er að frétta - Válí 2 - 3
Bæjarins bestu - Liðbandið 5 - 4
H-13-19 - STAR - 4 - 6
Bollurnar - Múlapeyjar 6 - 3
 
Búið er að draga í 16-liða úrslit og verða leikir birtir í fyrramálið.
Kærufrestur er fram á miðvikudagskvöld hringja skal í 8958375 eða senda póst á preyrun@simnet.is (sendið helst póst með ústskýringu á atriði sem kært er.)