Handbolti - Bæjarstjórinn sá ekki til sólar

17.apr.2005  01:59
Jæja fyrsta umferð í bikarnum var í dag og þar læt margt óvæntra úrslita ljós. Tvíburarnir Örn og Óðinn lögðu bæjarstjórann nokkuð sannfærandi og sannast þar hin hálfkveðna vísa að enginn má við margnum.
Einnig urðu þeir félagar Bölvar og Ragnar að taka vel á því eftir að hafa fests á milli stafs og hurðar í hörkuleik við Bílskúrinn,
Einhverjir skiluðu ekki í dag og ætla ég að láta fara í gegnum tölvupóstinn aftur svo að við séum ekki að útlikoa einhvern sem kannski sendi inn. Enn allavega hér koma leikirnir og þáu úrslit sem ég hef staðfestartölur koma á morgun á þá verður ljóst hverjir komast áfram og hverjir fá að gæfa sér á úrvalssúru epli ala Jónsborg.
Svona fór þetta þá í dag - sigurvegarar feitletraðir - en ekki má gleyma að bestu tapliðin komast líka áfram
:
2 á Hjóli - Rakaragengið 7 - 6
1,9 - Spurs-one 7 - 2
Klassamenn - Suðurnesjamenn 4 - 7
Húskross - Sílaperlur 5 - 4
Bæjarins Bestu - Öryrkjabandalagið 7 - ?
Sporðdrekarnir -  STAR 5 - 6
Hells Angels - 3 flottar 6 - 7
Bleiki pardusinn - Liðbandið 7 - 6
Sigurvegararnir - Kátir piltar 7 - 5
65 - Dumb and Dumber 7 - 5
Toppurinn - Hróðnýarnar 8 - 6
Kótilettan - Serefe ? - ?
WBA - Mánabar 7 - 5
Múlapeyjar - Rakararnir 4 - ?
H-13-19 - Hellisey 5 - 3
Hnúur - Litla Öxin 7 - 6
Köttarar - Bonnie and Clyde 5 - 7
Johnsons - FC Binni ? - 8
Senjor Salsa - Válí 5 - 6
Grænahlíð - VE 13 ? - ?
Óvitar - Pörupiltar ? - 6
Bollurnar - Fantagóðir feðgar 6 - 4
Húsasmiðjan - Týspúkar 3 - 6
Bölvar og Ragnar - Bílskúrinn 7 - 5
Keano - 2 á toppnum 6 - 7
Klaki - Hárarnir 4 - 3
Bekkjarbræður - Hvað er að frétta?? 7 - 6
2 mínusar gera plús, sátu hjá og eru komni áfram
Rétt að ítreka að þetta getur breyst, ef að gleymst hefur að láta mig fá einhverja seðla og ef einhverjir hafa skilað í gegnum netið og gleymst hefur að keyra það út.