Fótbolti - ÍBV - Grindavík 2-1

11.apr.2005  11:47
Nú er nýlokið leik við Grindavík í Portúgal og sigruðum við 2-1 með mörkum frá Steingrími og Jeffsy. Liðið heldur svo af stað heim á morgun - en ekki hefur verið skipulögð nein sérstök móttökuathöfn í Keflavík.
Byrjunarliðið var þannig skipað og svo skiptingar í sviga.
Hrafn Davíðsson
Adólf Sigurjónsson
Bjarni Hólm
Páll Hjarðar
Lawrence Briggs
Andri Ólafsson (Einar Hlöðver inn á 50 mín.)
Ian Jeffs
James Robinson
Magnús Már Lúðvíksson (85 Egill Yo)
Atli Jóhannsson (út á 45 inn kom Bjarni Rúnar)
Steingrímur Jóhannesson (70 mín Matthew Platt)