Handbolti - Árni Johnsen mun halda uppi stemmingunni á Players

11.feb.2005  12:08
Árni Johnsen hefur ákveðið að halda uppi Eyja-stemmingunni á Players á morgun kl. 12:00 stundvíslega.  Þá munu jafnvel fleirri stíga á stokk og verður það tilkynnt hér á síðunni síðar i dag.
 
Við hvetjum alla til að mæta tímalega á Plaeyrs.  Veitingar verða þar seldar á frábæru verði og við lofum frábærri stemmingu í rúmman klukkutíma.
 
Hvetjum öll til að mæta á Players og koma sér í Eyjastuð fyrir leikinn.