Handbolti - Strákarnir sækja Hauka heim í kvöld

09.feb.2005  14:50
Strákarnir okkar hefja leik á nýju ári er þeir mæta Haukum í fyrsta leik sínum i efri deild DHL deildarinnar.  Þarna sækja strákarnir okkar Íslandsmeistaranna heim, en að sjálfsögðu ælta þeir sér að leggja þá að velli í kvöld.  Leikurinn hefst kl. 19:15 og fer fram að Ásvöllum.
 
Við óskum strákunum okkar góðs gengis og vonum að Eyjamenn mæti á leikinn og styðji við bakið á þeim.