Handbolti - Laugardagurinn verður sannkallaður handboltadagur

07.jan.2005  23:46
Á morgun, laugardag, fara fram þrír leikir hér í Eyjum í handboltanum. Kl. 11:00 leikur 2. flokkur karla síðari leik sinn gegn HK.  Stelpurnar okkar í mfl. leika síðan gegn Valsstúlkum kl. 14:00, en það voru einmitt þessi tvö lið sem börðust um Íslandsmeistaratitlinn á síðasta keppnistímabili. Dagurinn endar síðan með því að stelpurnar okkar í unglingaflokki kvenna mæta HK kl. 17:00. 
 
Við viljum hvetja Eyjamenn til að fjölmenna í höllinna þenna dag og leggja okkar handboltafólki lið í leikjum dagsins.  Þar sem eflaust verður um skemmtilega leiki að ræða.