Gleðilegt nýtt ár

31.des.2004  20:25
Aðalstjórn ÍBV-íþróttafélags sem og deildir félagsins óska félagsmönnum, stuðningsmönnum, styrktaraðilum sem og öllum landsmönnum óskir um gleðilegt nýtt ár og þakkir fyrir árið sem er að líða.