Fótbolti - ÍBV-pósturinn heldur áfram að berast

09.des.2004  10:00
Ný og glæsileg vefsíða hefur nú tekið við af þeirri síðu sem við þekkjum best.  Þetta mun ekki hafa nein áhrif á útsendingu ÍBV-póstsins, sem sendir nýjar greinar af karlafótboltanum beint til þín ef þú óskar þess.  Þeir sem ekki eru á listanum og óska eftir að fá glóðvolgar fréttir af leikmannamálum í vetur, beint í pósthólfið sitt, geta sent beiðni um það á ibvpostur@hotmail.com