Ólafur Víðir Ólafsson genginn til liðs við ÍBV
Ólafur Víðir Ólafsson sem leikið hefur með HK undanfarin ár hefur ákveðið að leika með...
Góður sigur í fyrsta leik
Það er ekki hægt að segja annað en að Íslandsmótið hafi farið vel af stað...
Skrif frá Hásteinsvelli í góðum höndum
Rannsóknarlögreglumaðurinn og fyrrum knattspyrnuráðsmaðurinn Tryggvi Kristinn Ólafsson og endurskoðandinn Hafsteinn Gunnarsson munu skrifa um heimaleiki...
Myndir af vetrarlokum yngri flokka handboltans
Fimmtudaginn 12.maí s.l. voru vetrarlok yngri flokkanna í handboltanum. Var mikið fjör í Týsheimilinu,...
Hemmi framlengir hjá Charlton
Hermann Hreiðarsson, sem nú er orðinn 30 ára, hefur framlengt samning sinn við Charlton Athletic...
Hörmuleg byrjun ÍBV í Landsbankadeildinni
Strákarnir okkar áttu mjög dapran dag gegn Fram á Laugardalsvellinum í 1. umferð Landsbankadeildarinnar. ...
Landsbankadeild karla hefst í dag
Kl. 17 í dag hefst Landsbankadeild karla með 3 leikjum. Að Hlíðarenda leika Valsmenn...
Hverju orði sannara!
Breytingarnar í þjóðfélaginu hafa verið miklar síðustu 2 áratugi og hefur knattspyrnuráð ÍBV ekki farið...
Lewis og Andrew klárir í slaginn
Nú er það orðið klárt að þeir herbergisfélagar Lewis Dodds og Andrew Sam eru komnir...
FJÖLMENNUM Í LAUGARDALINN Á MÁNUDAG
N.k. mánudag, 2. í hvítasunnu, hefst loks þátttaka ÍBV í Landsbankadeild karla og er fyrsti...
ÍSLANDSMEISTARAR!
5.flokkur kvenna í handknattleik eru Íslandsmeistarar 2005. Eftir að starfsmaður HSÍ hafði farið yfir...
Hvar endar þetta eiginlega?
Úrslitin í Bikarkeppni 900-getrauna Vegna mikillar spennu og anna gekk hægt að fara yfir seðla...
Fótbolti.net og X-FM 2,9 kynna
Nú á sunnudaginn hefur göngu sína nýr þáttur um íslenska boltann á X-FM 2,9. Þátturinn...
ÍBV gerir samning við Florentinu Grecu
ÍBV hefur gert eins árs samning við hinn frábæra markmann Florentinu Grecu. Florentina var á...
Vetrarlok hjá yngri flokkum í handboltanum
Í dag kl. 17:00 verða vetrarlok hjá yngri flokkunum í handknattleik. Margt verður gert...
Lewis Dodds
Í gærkvöldi kom til landsins frá Newcastle í gegnum Stanstead leikmaður að nafni Lewis Dodds....
Yfirlýsing frá handknattleiksdeild ÍBV
Óskum honum velfarnaðar.Vegna fréttaflutnings um samningsviðræður Tite Kalandadze við ÍBV og yfirlýsingar Sigurðar Bjarnasonar fulltrúa...
Loksins unnum við Haukana!!!
Matthew Platt með 2Strákarnir unnu Hauka á Helgafellsvelli núna rétt eftir hádegið 2 - 0....
Leikur á Helgafellsvelli gegn Haukum á morgun
Fyrsti og eini æfingaleikur meistaraflokkskarla hjá ÍBV í fótboltanum á heimavelli fyrir keppnistímabilið 2005 verður...
Ágætur sigur á Fylkismönnum í gær
Andrew Sam leikur með okkur í sumarStrákarnir gerðu ágætisferð í Árbæinn í gær og báru...