Unglingaflokkur vann góðan sigur á Fram-2
Unglingaflokkurinn heldur áfram að standa sig vel og vann Fram-2 í kvöld 34-23 eftir að hafa...
ÍBV fyrst liða til að leggja Hauka að velli
Stelpurnar okkar gerðu sér lítið fyrir og lögðu Hauka að velli í kvöld í DHL...
Toppslagur í kvöld
Í kvöld mun kvennalið ÍBV taka á móti toppliði Hauka í DHL deild kvenna.  Staðan í...
Eyjamenn, ætlum við að leggja stúlkunum lið í kvöld gegn Haukum
Í kvöld kl. 19:15 mæta stelpurnar okkar Haukum í DHL deild kvenna.  Þessi lið hafa...
Mikið um að vera hjá 2.flokki karla
2.flokkur karla lék þrjá leiki um s.l. helgi.  Við hjá ibv.is settum okkur í samband...
Góður árangur hjá 5.flokki kvenna
5.flokkur kvenna tók þátt í 2.móti Íslandsmótsins um s.l. helgi og náði mjög góðum árangri. ...
Roland stóð sig vel en sorglegt tap
Í kvöld lék íslenska landsliðið gegn Slóvenum og beið lægri hlut 33-34 eftir að staðan...
Unglingaflokkur kvenna stóð sig ágætlega um helgina
Unglingaflokkur kvenna í handbolta spilaði tvo leiki um helgina og stóð sig ágætlega.  Stelpuarnar hafa...
Nýr hópaleikur hefst um næstu helgi
  Ákveðið hefur verið að fara af stað með nýjan hópaleik um næstu helgi skráning er...
Roland í eldlínunni með landsliðinu
Heimsmeistaramótið í handbolta hófst í dag með leik Íslands og Tékka. Roland Valur Eradze markvörður...
Kristján Georgsson og Óðinn Sæbjörnsson ráðnir þjálfarar 2.flokks kvenna
Kristján Georgsson og Óðinn Sæbjörnsson hafa verið ráðnir þjálfarar 2.flokks kvenna í knattspyrnu. Þeir félagar...
Búið að draga í Húsnúmerahappdrættinu
Knattspyrnudeild karla þakkar frábærar móttökur Jæja kæru vinir þá er búið að draga í húsnúmerahappdrættinu þetta...
Tap gegn Stjörnunni í döprum leik, 24-25
Í gær, laugardag, léku stelpurnar okkar gegn Stjörnunni og biðu lægri hlut 24-25.  Stjarnan leiddi...
Unglingaflokkurinn vann Fylki í tveim leikjum um helgina
Unglingaflokkur kvenna vann Fylki í tveim leikjum sem fram fóru í Eyjum um helgina.  Þann...
4. flokkur kvenna tapaði fyrir Fylki 13-22
Stelpurnar okkar í 4. flokki léku gegn Fylki á laugardaginn í Bikarkeppninni og biðu lægri...
Þrír leikir í dag í handbolta kvenna
Í dag kl. 14:00 mæta stelpurnar okkar í mfl. hinu öfluga liði Stjörnunnar.  Hér verður...
Alla meidd
Því miður hefur það verið staðfest að Alla er rifbeinsbrotin og getur því ekki spilað...
Vigdís, engu gleymt
Í kvöld fór fram í Kaplakrika í Hafnarfirði leikur ÍBV og FH í efstu deild...
ÍBV-íþróttafélag verðlaunað
Eyjasýn verðlaunaði í gær ÍBV á árlegri verðalunaafhendigu fyrirtækisins fyrir framtak í íþróttum íþróttum. Ómar...
Anton og Einar Kristinn á úrtaksæfingu um helgina
Þeir félagar Anton Bjarnason og Einar Kristinn Kárason hafa verið boðaðir á æfingar hjá U-19...