Lokatölur í getraunum haustið 2013
 Það var ljóst fyrir umferðina að Mobsters myndu fara með sigur af hólmi í hópaleiknum...
Nýr framkvæmdastjóri hjá knattspyrnudeild
Hjálmar Jónsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar ÍBV og...
Samkeppni um allar stöður hjá ÍBV
 Þjálfarar og forráðamenn ÍBV vilja ítreka það sem kom fram í fréttatilkynningu við undirskrift Abel...
Nokkrir frá ÍBV á æfingar hjá KSÍ.
Í dag var gefin út listi yfir þá leikmenn sem eiga að æfa með karlalandsliðunum...
Abel Dhaira semur við ÍBV til þriggja ára
ÍBV hefur samið við úganska landsliðsmarkvörðinn Abel Dhaira og er samningurinn til þriggja ára. Abel...
Úrslit úr bikarkeppni og viku 50 í getraunum
 Þá liggja fyrir úrslit í næst síðustu viku getrauna. Nú er orðið ljóst að Mobsters...
Úrslit getrauna 47 vika
Þá liggja úrslit fyrir úr viku 47 í hópaleik ÍBV. Meðalskor var 8,8 en þrír...
Úrslit getrauna 46 viku
 Það var ekki spennandi seðillinn um síðustu helgi eins og vanalega yfir landsleikjahelgi. Meðalskorið var...
Úrslit getrauna 45 vika
 Þá eru úrslit 45 viku orðin klár og eru í viðhengi.Það voru heldur betur breytingar...
Jökull I. Elísabetarson til ÍBV
 Jökull I. Elísabetarsson er genginn í raðir ÍBV frá Breiðablik. Jökull er þrefalldur íslandsmeistari, tvisvar...
Úrslit getrauna 44 vika
 Þá liggja fyrir úrslit getrauna fyrir 44 viku 2013. Feðgarnir ógurlegu halda áfram í því...
Ragnar Leósson og Gunnar Már í Fjölni
 Í dag gengu þeir Ragnar Leósson og Gunnar Már Guðmundsson yfir í Fjölni. Gunnar Már kom...
Úrslit getrauna, vika 43.
 Úrslit getrauna fyrir viku 43 liggja nú fyrir. Þó það sé skammt liðið á keppnina...
Undirskriftir hjá meistaraflokk karla í fótbolta
 Knattspyrnudeild ÍBV réði í dag Dean Edward Martin sem aðstoðarþjálfara til þriggja ára. Á dögunum...
Úrslit 42. viku getrauna ÍBV
Þá liggja fyrir úrslit úr 42. viku getrauna ÍBV. Efstu fjögur sætin haldast óbreytt og...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson ráðinn þjálfari meistaraflokks karla í fótbolta
Sigurður Ragnar Eyjólfsson skrifaði í hádeginu í dag undir samning við knattspyrnudeild ÍBV út keppnistímabilið...
Hópaleikur ÍBV, vika 41
 Þá liggja fyrir úrslit helgarinnar. Seðillinn var úr deildum C og D á Englandi og...
Hermann Hreiðarsson hefur látið af störfum sem þjálfari meistaraflokks karla í knattspyrnu af persónulegum ástæðum. Hermann...
Fyrsta umferð haustsins í getraunum, úrslit.
 Þá er fyrsta umferð haustsins 2013 komin á hreint. Skorið var óvenju hátt og 5...
 Getraunirnar hefjast á nýjan leik 5. október næstkomandi. Hópagjaldið er 6.000 kr eða 3.000 kr...