Skrifstofan lokuð til 13 föstudaginn 14. febrúar

13.feb.2020  16:08

Vegna veðurspár fyrir morgundaginn að þá höfum við lokað á skrifstofu ÍBV fyrir hádegi. Einnig falla niður æfingar til klukkan 15 en þá er fyrirhugað að æfingar byrji að öllu óbreyttu.